Í Vörðunni nýtur þú ávinnings fyrir heildarviðskipti og færð persónulega ráðgjöf og hagstæð viðskiptakjör. Varðan er vildarþjónusta Landsbankans fyrir trausta og skilvísa viðskiptavini,
25 ára og eldri, með viðskiptaumfang 200 þúsund krónur eða meira. Viðskiptaumfang er samanlögð heildarinnlán og heildarútlán að jafnaði yfir 12 mánaða tímabil.
Sjá nánar skilmála Vörðunnar.