Markaðsviðskipti sinna miðlun á verðbréfum, gjaldeyri og afleiðum fyrir viðskiptavini Landsbankans á innlendum og erlendum mörkuðum. Landsbankinn hefur sterka markaðsstöðu í miðlun innlendra hluta- og skuldabréfa sem og frumútgáfu skuldabréfa. Þá býr Landsbankinn yfir mjög sterkri stöðu á gjaldeyrismarkaðnum.
Markaðsviðskipti hafa m.a. umsjón með útgáfu skuldabréfa fyrir fyrirtæki og stofnanir, sjá um miðlun gjaldeyris með stærri fjárhæðir þar sem sérkjör ákvarðast af umfangi viðskipta og annast ýmiskonar afleiðuviðskipti með verðbréf, gjaldeyri og vexti.
Á sjóðasíðu okkar má finna upplýsingar um fjölbreytt úrval verðbréfa- og fjárfestingarsjóða; þróun ávöxtunar, gengi, eignasamsetningu, áhættukvarða og samanburð.
landsbankinn.is/markadir
Verðskrá - verðbréf og eignastýring
Lög og reglur um verðbréfaviðskipti
Lög og reglur um gjaldeyrismál
Verðbréfasjóðir
Lífeyrissparnaður
Skilmálar
Bandarísk skattamál
Kennimerki lögaðila í verðbréfaviðskiptum
Landsbankinn hf. Austurstræti 11, 155 Reykjavík, kt. 471008-0280 Swift: NBIIISRE
Swift/BIC: NBIIISRE Lagalegur fyrirvari Viðskiptaskilmálar Starfsfólk Öryggismál
Hér getur þú sent okkur fyrirspurn, ábendingu, hrós eða kvörtun.
Vinsamlegast fylltu út formið til að panta tíma í Vesturbæjarútibúi