Í netbankanum er lögð áhersla á að sinna þörfum fyrirtækja með hagkvæmum og nútímalegum hætti. Með því að nýta sér viðskiptalausnir netbankans geta fyrirtæki náð fram verulegri hagræðingu í rekstri.
Nánar
B2B er sérstök viðbót við netbanka fyrirtækja, til gagnaflutnings milli bankans og bókhaldskerfis fyrirtækis. B2B er ekki starfrækt á vefsíðu heldur innan bókhaldskerfisins.
Innheimtuþjónustan felur í sér stofnun, niðurfellingu og breytingu krafna, bein samskipti við bókhaldskerfi, rafræna birtingu í öllum netbönkum, prentun og útsendingar og innheimturáðgjöf.
Markmið okkar á sviði fjártækni er að styðja myndarlega við ábyrga nýsköpun í landinu og koma til móts við fyrirtæki á fjártæknimarkaði sem móta framtíð bankaþjónustu. Með þeim hætti sýnir Landsbankinn samfélagsábyrgð í verki.
Fjársvikarar notar ýmsar leiðir til að pretta fólk. Mikilvægt er að halda vöku sinni og veita því athygli sem kann að vera grunsamlegt. Góð vörn gegn fjársvikum er að þekkja algengar aðferðir sem notaðar eru til að pretta fólk.
Kynntu þér málið
Landsbankinn hf. Austurstræti 11, 155 Reykjavík, kt. 471008-0280 Swift: NBIIISRE
Swift/BIC: NBIIISRE Lagalegur fyrirvari Viðskiptaskilmálar Starfsfólk Öryggismál
Hér getur þú sent okkur fyrirspurn, ábendingu, hrós eða kvörtun.
Vinsamlegast fylltu út formið til að panta tíma í Vesturbæjarútibúi